Landspítali óskar eftir tilboðum í tvær víralyftur, sjúkrahúslyftur, til sjúkra- og fólksflutninga í skála Barnaspítala Hringsins á Hringbraut.
Bjóðandi skal útvega, setja upp, tengja, prófa og ganga að fullu frá tveimur nýjum víradrifnum, vélarýmislausum sjúkrahúslyftum og fjarlægja núverandi lyftur, sem eru víralyftur með vélarrými ofan á lyftugöngunum.
Útboðsgögn afhent: | 11.07.2025 kl. 00:00 |
Skilafrestur | 21.08.2025 kl. 12:00 |
Opnun tilboða: | 21.08.2025 kl. 13:00 |
Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg af eftirfarandi hlekk.