Úr fundargerð Hafnarstjórnar Hafnarfjarðar þann 20.06.2025
Tekin var fyrir að nýju frá fundi hafnarstjórnar 11. júní sl. tilboð í verkið “Hamarshöfn dýpkun”. Lögð voru fram umbeðin gögn frá lægstbjóðanda í verkið.
Hafnarstjórna samþykkir að ganga til samninga við Sjótækni um framkvæmd verksins.
“Hamarshöfn dýpkun.” Þrjú tilboð bárust. Sjótækni 129.972.000 kr. Hagtak aðaltilboð 193.500.000 kr. Hagtak frávikstilboð 187.500.000. Kostnaðaráætlun 190.500.000 kr.
Heimild: Hafnarfjordur.is