Home Fréttir Í fréttum Skólahúsnæðið entist aðeins í 22 ár

Skólahúsnæðið entist aðeins í 22 ár

50
0
Skólalóðin hefur verið girt af og unnið er að niðurrifi bæði innan stokks og utan. mbl.is/Karítas

Nýj­asta bygg­ing Hóla­brekku­skóla er lokuð vegna meiri hátt­ar viðhalds og end­ur­bygg­ing­ar. Áætlaður heild­ar­kostnaður er um 500 millj­ón­ir króna.

Verklok verða í apríl 2026 og hús­næðið tekið í notk­un um haustið. Þessi yngsti hluti skóla­bygg­inga á lóðinni var tek­inn í notk­un 2002 og hef­ur því aðeins enst í 22 ár.

Í svari Reykja­vík­ur­borg­ar við fyr­ir­spurn Morg­un­blaðsins kem­ur fram að um sé að ræða fyrsta áfanga fram­kvæmda við Hóla­brekku­skóla sem sam­an­stend­ur af fjór­um hús­um. Fyrsti áfangi fram­kvæmda tek­ur til syðsta húss skól­ans, sem jafn­framt er yngst hús­anna fjög­urra.

Heimild: Mbl.is