Home Fréttir Í fréttum Söfnun fyrir athvarfið gengur vel

Söfnun fyrir athvarfið gengur vel

27
0
Athvarfið verður áfram rekið eins og heimili en áhersla verður einnig lögð á fleiri viðtalsrými fyrir þær sem dvelja ekki í athvarfinu. mbl.is/sisi

Söfn­un fyr­ir nýju hús­næði Kvenna­at­hvarfs­ins hef­ur gengið von­um fram­ar og veitt starfs­fólki von­ar­neista um sam­taka­mátt þjóðar­inn­ar.

„Söfn­un­in hef­ur sýnt fram á sam­taka­mátt sem er svo sterk­ur fyr­ir okk­ur sem erum að vinna í þess­um bransa, og fyr­ir kon­urn­ar og börn­in, að finna sam­fé­lagið sam­ein­ast á bak við okk­ur og finna að þetta er mál­efni sem all­ir eru til­bún­ir að leggja lið, en við finn­um líka að við þurf­um að halda áfram, þetta er ekki bara komið,“ seg­ir Linda Dröfn Gunn­ars­dótt­ir fram­kvæmda­stýra Kvenna­at­hvarfs­ins.

Heimild: Mbl.is