Home Fréttir Í fréttum 03.04.2025 Mos­fells­bær. Lágholt endurnýjun veitulagna

03.04.2025 Mos­fells­bær. Lágholt endurnýjun veitulagna

66
0
Mynd: Mos­fells­bær

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir áhuga­söm­um að­il­um til að taka þátt í út­boði end­ur­nýj­un­ar götu, gang­stétta og allra veitu­lagna í Lág­holti.

Helstu verk­þætt­ir eru:
Um er að ræða end­ur­nýj­un götu­kassa ásamt öll­um veitu­lögn­um í Lág­holti, Mos­fells­bæ. Ljúka skal upp­bygg­ingu götu og leggja í þær vatns-, frá­veitu-, hita­veitu, raf­magns og fjar­skipta­lagn­ir ásamt því að tengja við nú­ver­andi veitu­kerfi. Ganga skal frá yf­ir­borði götu og götu­lýs­ingu.

Helstu magn­töl­ur:

  • Gröft­ur 6.500 m3
  • Fyll­ing 6.500 m3
  • Hol­ræsi 550 m
  • Vatns­veitu­lagn­ir 520 m
  • Hita­veitu­lagn­ir 640 m
  • Ídrátt­ar­rör 30 m
  • Upp­setn­ing ljósa­stólpa 6 stk
  • Mal­bik 2300 m2
  • Jarð­streng­ir 200 m

Verk­inu skal vera lok­ið 16. októ­ber 2025.

Út­boðs­gögn verða ein­göngu af­hent ra­f­rænt. Beiðn­ir um út­boðs­gögn má senda á net­fang­ið mos@mos.isÚt­boðs­gögn verða af­hent frá og með kl. 11:00 föstu­dag­inn 14. mars 2025.

Til­boð­um skal skilað ra­f­rænt á net­fang­ið mos@mos.is eigi síð­ar en kl. 11:00 fimmtu­dag­inn 3. apríl 2025. Til­boð verða opn­uð fimmtu­dag­inn 3. apríl kl. 11:30 á Bæj­ar­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð. Fund­ar­gerð verð­ur send bjóð­end­um eft­ir opn­un.