Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 25.02.2025 Þorláks­hafnar­vegur (38-03), Eyrar­bakka­vegur – Suður­strandar­vegur, styrk­ing og malbik 2025

25.02.2025 Þorláks­hafnar­vegur (38-03), Eyrar­bakka­vegur – Suður­strandar­vegur, styrk­ing og malbik 2025

77
0
Mynd: Hafnarfrettir.is

Vegagerðin býður hér með út styrkingu og malbikun á 3 km kafla á Þorlákshafnarvegi (38-03) frá Eyrarbakkavegi að Suðurstrandarvegi.

<>
Helstu magntölur eru:
Skeringar
1.900 m3
Styrktarlag 0/63
720 m3
Burðarlag 0/22
4.300 m3
Slitlagsmalbik á möl 6 cm
25.200 m2
Frágangur fláa
23.100 m2

Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 2025.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu  TendSign  frá og með mánudaginn 10. febrúar 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 25. febrúar 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.