Home Fréttir Í fréttum Garðabær semur við E.Sigurðsson ehf. um Klaustrið. Samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og...

Garðabær semur við E.Sigurðsson ehf. um Klaustrið. Samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur

77
0
Mynd: Garðabær

Úr fundargerð bæjarráðs Garðabæjar þann 17.12.2024

<>
Holtsbúð 87 – Klaustrið.
Lögð fram kynning E. Sigurðssonar ehf. fyrir hönd óstofnaðs einkahlutafélags, Setursins ehf., um endurbætur og notkun Holtsbúðar 87, Klaustursins.
Biðtími og kærufrestur, sbr. 86. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2106, vegna útboðsins Klaustrið í Garðabæ, samstarfsverkefni um endurbætur, viðhald og rekstur eru nú liðnir.

E. Sigurðsson f.h. Setursins ehf. hafa staðfest að aðilar verkefnisins standi við framkomið tilboð.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við E. Sigurðsson ehf. fyrir hönd Setursins ehf.