Home Fréttir Í fréttum Nýtt fangelsi kynnt í landi Stóra-Hrauns

Nýtt fangelsi kynnt í landi Stóra-Hrauns

86
0
Litla-Hraun. mbl.is/Sigurður Bogi

Kynn­ing á nýju ör­ygg­is­fang­elsi í landi Stóra-Hrauns var hald­in í gærkvöldi og var beint streymi er af fund­in­um.

<>

Fang­elsið var kynnt í Rauða hús­inu á Eyr­ar­bakka og Guðrún Haf­steins­dótt­ir dóms­málaráðherra flutt­i opn­un­ar­ávarp.

Birg­ir Jónas­son, sett­ur for­stjóri Fang­els­is­mála­stofn­un­ar, fór yfir stöðuna í fulln­ustu­mál­um og þörf­ina fyr­ir nú­tíma­legt fang­elsi. ína Bald­urs­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá Fram­kvæmda­sýsl­unni-Rík­is­eign­um, kynnti frum­at­hug­un og fram­gang verks­ins.

Heimild: Mbl.is