Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Höfuðstöðvarnar í Tónahvarfi risnar

Höfuðstöðvarnar í Tónahvarfi risnar

35
0
Nýjar höfuðstöðvar HSSK eru undir Vatnsendahæð í Kópavogi og snúa í norður. mbl.is/Baldur

Val­geir Tóm­as­son, formaður Hjálp­ar­sveit­ar skáta í Kópa­vogi (HSSK), seg­ir áformað að flytja inn í nýj­ar höfuðstöðvar sveit­ar­inn­ar í Tóna­hvarfi 8 í kring­um pásk­ana.

<>

Fram­kvæmd­ir við höfuðstöðvarn­ar eru langt komn­ar og er ný­búið að mal­bika planið fyr­ir fram­an og aft­an húsið sem er und­ir Vatns­enda­hæð. Sveit­in er nú á Kárs­nesi en það hús­næði mun víkja fyr­ir fjöl­býl­is­hús­um eins og Morg­un­blaðið hef­ur sagt frá.

Val­geir seg­ir lokafrá­gang fram und­an í Tóna­hvarf­inu. Leggja þurfi raf­magn, setja upp loftræsti­kerfi, ganga frá lofti og þess­ar hátt­ar en máln­ing­ar­vinna sé langt kom­in.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag, laug­ar­dag.

Heimild: Mbl.is