27.4.2016
Tilboð opnuð 26. apríl 2016. Hjólfarafyllingar, axla- og sigviðgerðir með flotbiki og kaldbiki á Suðursvæði, Vestursvæði og Norðursvæði 2016.
Helstu magntölur:
- Heflun axla 26 km
 - Hjólfarafylling með flotbiki 74.404 m2
 - Afrétting með flotbiki, axlir og sigkaflar 17.913 m2
 - Afrétting með kaldbiki, axlir og sigkaflar 30.273 m2
 
Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 2016.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Reykjavík | 151.522.750 | 105,0 | 17.972 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 144.280.000 | 100,0 | 10.730 | 
| Arnardalur s/f., Kópavogi | 133.550.380 | 92,6 | 0 | 
		
	











