Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst

Nýjar tröppur teknar í notkun í ágúst

69
0
Kirkjutröppurnar upp að Akureyrarkirkju eru eitt af aðalsmerkjum Akureyrarbæjar. Nýjar tröppur verða lagðar granítsteini. mbl.is/Ólafur

Fram­kvæmd­um við nýj­ar kirkjutröpp­ur við Ak­ur­eyr­ar­kirkju verður lokið í ág­ústlok að því er von­ir standa til.

<>

Seg­ir sviðsstjóri um­hverf­is- og mann­virkja­sviðs Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar að verkið hafi gengið ágæt­lega við erfiðar aðstæður.

Áætluð verklok voru síðasta haust en að sögn sviðsstjór­ans var það mik­il bjart­sýni. Tröpp­urn­ar nýju verða lagðar granít­steini sem upp­fyll­ir alla hálkustaðla og lagt er upp með að fram­kvæmd­in end­ist í 100-200 ár.

Frek­ari um­fjöll­un má lesa í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is