Home Fréttir Í fréttum Hitaveitulögn sprakk í Breið­holti

Hitaveitulögn sprakk í Breið­holti

112
0
Heitt vatn flæðir um götur Breiðholts.

Heitavatnslaust er í Breiðholti eftir að hitaveitulögn virðist hafa sprungið þar í morgun. Íbúar eru beðnir um að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatn kemst á að nýju.

<>

Myndir sýna heitt vatn flæða upp úr jörðinni í Breiðholti og um götur þar.

Viðgerð stendur yfir í yfirlýsingu fá Veitum er húseigendum bent á að huga að innanhússkerfum.

Heimild: Visir.is