Landsnet óskar eftir umsóknum um þátttöku í samningskaupaferli vegna jarðvinnu og lagningar jarðstrengs til flutnings á raforku.
Verkið felst í lagningu 42 km langs, 66 kV jarðstrengs, Dalvíkurlínu 2 (DA2), frá tengivirki við Rangárvöllum að tengivirki við Dalvík.
Meginmarkmið með lagningu Dalvíkurlínu 2 er að tryggja orkuafheningu á Dalvík með tvöföldun tengingar við meginflutningskerfið.
Útboðsgögn eru afhent: 29.02.2024 kl. 18:00
Skilafrestur er þann: 15.03.2024 kl. 14:00
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum DA2-01 sem aðgengileg eru á útboðsvef Landsnets.