Home Fréttir Í fréttum Vilja brottnám hringtorgs í Vesturbænum

Vilja brottnám hringtorgs í Vesturbænum

103
0
Hringtorgið er vestast í Vesturbænum. Til stendur að auka umferðaröryggi þarna á næstunni. Ljósmynd/Þorpið

Um­hverf­is- og skipu­lags­ráð Reykja­vík­ur hef­ur samþykkt áfram­hald­andi und­ir­bún­ing, verk­hönn­un og gerð útboðsgagna vegna breyt­inga á gönguþver­un yfir Ánanaust og nýrra göngu­ljósa yfir Eiðsgranda. Full­trú­ar meiri­hluta­flokk­anna í ráðinu bókuðu að til framtíðar væri æski­legt breyta hring­torg­inu við JL-húsið í klass­ísk ljós­a­stýrð T-gatna­mót.

<>

Til­laga um end­ur­bæt­ur á um­ræddu svæði í Vest­ur­bæn­um barst frá skrif­stofu sam­göngu­stjóra og borg­ar­hönn­un­ar. Í grein­ar­gerð sam­göngu­stjóra kem­ur fram að Vega­gerðin og Reykja­vík­ur­borg hafi unnið að til­lög­unni í sam­ein­ingu með það að mark­miði að bæta um­ferðarör­yggi og aðgengi gang­andi og hjólandi veg­far­enda.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is