Landsvirkjun áformar að ráðast í endurbætur á Þórisósstíflu við norðurenda Þórisvatns.
Verkið innifelur gerð undirstöðu fyrir nýja ölduvörn, röðun nýrrar ölduvarnar utan á núverandi ölduvörn og hækkun stíflunnar um 1,5 m.
Útboðsgögn afhent: | 10.02.2023 kl. 18:00 |
Skilafrestur | 13.03.2023 kl. 14:00 |
Fyrirhugað er að framkvæma verkið sumrin 2023 og 2024.