Home Fréttir Í fréttum „Þessi er ein af þeim stærri“

„Þessi er ein af þeim stærri“

258
0
Lögnin er um 60 ára gömul. Ljósmynd/Veitur

Veit­ur hafa birt ljós­mynd sem var tek­in þegar al­ræmd lögn, sem gaf sig í Hvassa­leiti á föstu­dags­kvöld, var lögð.

<>

Í borg­ar­um­hverfi eru gríðarleg mann­virki und­ir fót­um okk­ar, net lagna, leiðslna og ann­ars búnaðar sem við gef­um sjaldn­ast gaum, nema þegar eitt­hvað kem­ur upp á. Í vatns­veit­um Veitna eru um 1300 km af lögn­um. Þessi er ein af þeim stærri,“ seg­ir í færslu sem Veit­ur hafa birt á Face­book.

Sem kunn­ugt er, þá varð tals­vert tjón þegar kalda­vatns­lögn­in í sund­ur í hverf­inu. Mik­ill vatns­elg­ur myndaðist þegar lögn­in fór í sund­ur og vatn flæddi í stríðum straum­um um hverfið. Meðal ann­ars inn í kjall­ara, bíl­skúra og bíla.

Mynd sem tekin var þegar lögnin sem gaf sig í Hvassaleiti á föstudagskvöld var lögð. Í borgarumhverfi eru gríðarleg mannvirki undir fótum okkar, net lagna, leiðslna og annars búnaðar sem við gefum sjaldnast gaum, nema þegar eitthvað kemur upp á. Í vatnsveitum Veitna eru um 1300 km af lögnum. Þessi er ein af þeim stærri.

Heimild: Mbl.is