Home Fréttir Í fréttum Lækka verð á timbri

Lækka verð á timbri

232
0
Pallaefni mun lækka um sjö prósent í verði í dag. Ljósmynd/Aðsend

Húsa­smiðjan hef­ur lækk­ar verð á timbri um allt að 16 pró­sent og mun lækka verð á palla­efni, fúa­var­inni furu, um sjö pró­sent í dag.

<>

Fram kem­ur í til­kynn­ingu um verðlækk­un­ina að hún stafi af verðlækk­un­um á ákveðum viðar­teg­und­um á er­lend­um mörkuðum.

Verð á timbri hef­ur hækkað nokkuð síðastliðin tvö ár vegna hækk­ana fram­leiðenda, fram­boðsskorts á hrávörumarkaði og mik­ill­ar hækk­un­ar olíu­verðs og flutn­ings­kostnaðar.

Haft er eft­ir Árna Stef­áns­syni, for­stjóra Húsa­smiðjunn­ar, að hluti af því að trú­verðug­leiki ríki sé að skila verðlækk­un­um birgja til neyt­enda.

Þá seg­ir Árni að markaðir markist áfram af ákveðinni óvissu og þróun stríðsátak­anna í Úkraínu hafi áhrif ásamt fleiri þátt­um.

Heimild: Mbl.is