Home Fréttir Í fréttum 29.06.2022 Garðabær. Dælustöð vatnsveitu í Vetrarmýri

29.06.2022 Garðabær. Dælustöð vatnsveitu í Vetrarmýri

182
0
Mynd: Garðabær

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið:
Dælustöð vatnsveitu í Vetrarmýri
Jarðvinna, mannvirki og lagnir

<>

Innifalið í verkinu er bygging úr steinsteypu, jarðvinna vegna mannvirkis, lagna og lóðar, frágangur mannvirkisins að utan og innan, frágangur lóðar, smíði og uppsetning lagna, loka, dælna og annars búnaðar, rafmagnskerfi og lagnir í lóð.

Helstu magntölur eru:

Gröftur 610 m3
Klapparskering 610 m3
Vatns- og fráveitulagnir í lóð 152 m
Veggja/undirstöðumót 400 m2
Plötumót 55 m2
Járnbending 4650 kg
Steypa 60 m3
Fylling og landmótun 265 m3
Loftræstistokkur 5 m
Loftræstibúnaður 1 stk

Uppsetning ryðfrírra vatnsveitulagna og loka í lokahúsi. Verkhluti inniheldur suðu á ryðfríum lögnum, smíði undirstaða, uppsetningu á dælum og önnur tengd verk.

Stýriskápur og aðaltafla með búnaði skv. teikningum.
Tenging stjórn- og mælabúnaðar vatnsveitu.

Útboðsgögn er hægt að nálgast hér á vef Garðabæjar.

Tilboðum skal skila fyrir 29. júní. 2022 kl:14:00 sjá nánar í kafla 0.4.4 í útboðs- og verklýsingu.