Hafnasamlag Norðurlands óskar eftir tilboðum í að dæla upp sandi og möl á sjávarbotni við Glerárós á 5-15 m dýpi og losa efnið framan við Torfunefsbryggju.
Heildarmagn fyllingarefnis er um 30.000 m3.
Verkinu skal lokið eigi síðan en 1. júní 2022.
Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign frá og með föstudeginum 4. febrúar 2022 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 22. febrúar 2022.
Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda í útboðinu og heildartilboðsupphæð.
Leiðbeiningar fyrir útboðsvefinn TendSign