Home Fréttir Í fréttum Blöndulína á nýjum slóðum

Blöndulína á nýjum slóðum

112
0
Verði af framkvæmdum samkæmt aðalvalkosti í umhverfismati mun byggðalínan þvera Skagafjörð framan við Mælifellshnúk. mbl.is/Helgi

Landsnet hyggst leggja Blönd­u­línu 3 frá Blöndu­stöð um Kiðask­arð niðri í Skagaf­irði og þaðan um Efri­byggð, yfir Héraðsvötn og í mynni Norðurár­dals og síðan meðfram nú­ver­andi línu um Öxna­dals­heiði og Öxna­dal til Ak­ur­eyr­ar.

<>

Þessi leið er aðal­val­kost­ur end­ur­tek­ins um­hverf­is­mats á línu­leiðinni. Verði þetta niðurstaðan fer Blönd­u­lína ekki um Vatns­skarð og hluta Eystri­byggðar, eins og áformað var og gert ráð fyr­ir í eldra um­hverf­is­mati og gagn­rýnt var af íbú­um og land­eig­end­um. Hins veg­ar er leiðin um Öxna­dals­heiði á svipuðum slóðum og áður var áformað. Jarðstreng­ur er ekki tal­inn mögu­leg­ur.

Nan­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is