Home Í fréttum Niðurstöður útboða Fjögur tilboð bárust í uppsetningu á fórnarskautum á Skipalyftukanti í Vestmanneyjum

Fjögur tilboð bárust í uppsetningu á fórnarskautum á Skipalyftukanti í Vestmanneyjum

151
0
Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/TMS

Til stendur að setja aluzink fórnarskaut á Skipalyftukantinn.

<>

Á fundi framkvæmda- og hafnarráðs í liðinni viku lágu fyrir niðurstöður verðkönnunar vegna uppsetningar á fórnarskautunum.

Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

Sjótækni 7.736.500 kr.
Köfunarþjónustan 9.041.793 kr.
Köfunarþjónusta Sigurðar 7.316.000 kr.
Gelp 3.454.640 kr.

Vegagerðin lagði til að gengið yrði til samninga við Gelp ehf. og samþykkti framkvæmda- og hafnarráð að fela Vegagerðinni að semja við GELP ehf. um framgang verksins.

Heimild: Eyjar.net