Home Fréttir Í fréttum Milljarða mistök við framkvæmdir

Milljarða mistök við framkvæmdir

230
0
Óperuhúsið í Sidney er eitt dæmi í yfirferð The Richest.

Á YouTube-síðunni The Richest er fjallað nokkuð ítarlega um mistök sem hafa verið gerð við framkvæmdir á risa byggingunum í gegnum tíðina.

<>

Sumar byggingarnar eru mjög þekkt mannvirki eins og flugvöllur í Berlín, skýjakljúfur í London, Óperuhúsið fræga í Sidney, gervitungl sem NASA lét smíða og margt fleira.

Umrædd mistök eiga það öll sameiginlegt að kosta marga milljarða. Þegar komið var að Óperuhúsinu voru hljómgæðin inn í húsinu ekki nægilega góð og varð að lagfæra það.

Flugvöllurinn í Berlín átti að vera klár 2011 en var ekki tekinn í notkun fyrr en árið 2020 vegna ótal galla í byggingunni og er búið að eyða mörgum milljörðum í endurbætur.

Hér að neðan má sjá yfirferðina.

Heimild: Visir.is