Home Fréttir Í fréttum „Næstu ár verða tími breyt­inga í bygg­ing­ariðnaði“

„Næstu ár verða tími breyt­inga í bygg­ing­ariðnaði“

285
0
Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra og Sandra Hlíf Ocares, verk­efna­stjóri Bygg­inga­vett­vangs­ins. Ljós­mynd/​Stjórn­ar­ráðið

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferðamála-, iðnaðar– og ný­sköp­un­ar­ráðherra, hef­ur gert sam­komu­lag við Bygg­inga­vett­vang­inn um út­færslu á til­lög­um um lang­tímaaðgerðaáætl­un um fyr­ir­komu­lag rann­sóknaþró­un­ar og ný­sköp­un­ar í bygg­ing­ariðnaði í ljósi þess að leggja á Ný­sköp­un­ar­miðstöð Íslands niður.  

<>

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá At­vinnu­vega– og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu. 

Næstu ár verða tími breyt­inga í bygg­ing­ariðnaði og þörf­in á bætt­um og vel skil­greind­um áhersl­um í ný­sköp­unrann­sókn­um og þróun í grein­inni hef­ur því aldrei verið meiri,“ segir Þór­dís Kol­brún. 

Mun Bygg­inga­vett­vang­ur­inn skila inn til­lög­um sín­um í árs­byrj­un 2021. 

Þar á meðal ann­ars  koma fram hvernig tryggja megi fjár­magn til mála­flokks­ins og hvernig megi byggja upp þekk­ingu og færni með því  virkja rann­sókn­ir og ný­sköp­un í at­vinnu­lífiinn­an skóla­kerf­is­ins og hjá hinu op­in­bera. 

Heimild: Mbl.is