Home Fréttir Í fréttum Fengu nýja slökkvistöð

Fengu nýja slökkvistöð

249
0
Jón Gunn­laugs­son kveðst ánægður með nýja hús­næðið. Mynd: mbl.is/​Svan­hild­ur Ei­ríks­dótt­ir

„Við erum að fara úr al­gjör­lega óviðun­andi hús­næði, sem byggt var árið 1967, yfir í nú­tím­ann,“ seg­ir Jón Guðlaugs­son, slökkviliðsstjóri Bruna­varna Suður­nesja, en slökkviliðið er að flytja í glæ­nýtt 2.252 fer­metra hús­næði.

<>

Aðbúnaður­inn er mun betri að sögn hans og ger­ir staðsetn­ing stöðvar­inn­ar það að verk­um að slökkviliðið get­ur þjón­ustað íbúa og fyr­ir­tæki mun bet­ur.

„Héðan liggja veg­ir til allra átta og leiðin er greið jafnt inn­an­bæjar sem til ná­granna­sveit­ar­fé­lag­anna,“ seg­ir Jón í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is