Home Fréttir Í fréttum 31.08.2020 Ný aðstaða fráveitu í Norðurhúsi – Trésmíði og lagnir

31.08.2020 Ný aðstaða fráveitu í Norðurhúsi – Trésmíði og lagnir

243
0
Mynd: Vb.is/ Haraldur Guðjónsson

Orkuveita Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkefnið:

<>

“Ný aðstaða fráveitu í Norðurhúsi – Trésmíði og lagnir”
Verkefnið felur í sér að byggja upp nýja aðstöðu fráveitu í Norðurhúsi.

Rýmið er á einni hæð en tæknirými er á 2.hæð yfir anddyri og salerni. Verkið felur það í sér að rífa niður létta innveggi, reisa nýja veggi, smíða og reisa stálsúlur og bita fyrir milligólf í tæknirými.

Léttir innveggir eru hefðbundir gipsveggir en berandi veggir eru byggðir upp með timbri, krossvið og sementsbundnum spónaplötum.

Gólf er annars vegar klætt með linoleum dúk, og hins vegar flísalagt. Sjá nánari upplýsingar í útboðsgögnum.

Útboðsgögn afhent:  10.08.2020 kl. 12:00

Skilafrestur tilboða:  31.08.2020 kl. 14:00

Sjá nánar.