Úr fundargerð Bæjarráðs Garðabæjar 31.03.2020
Eftirfarandi tilboð bárust við opnun tilboða.
Grafa og grjót ehf. kr. 167.655.333 59,5%
Háfell ehf. kr. 186.641.179 66,2%
Óskatak ehf. kr. 199.257.220 70,7%
Ístak hf. kr. 244.392.348 86,7%
Urð og grjót ehf. kr. 166.765.583 59,1%
D. Ing – verk ehf. kr. 247.713.357 87,8%
Jón og Margeir ehf. kr. 204.970.000 72,7%
Dráttarbílar Vélaleiga ehf. kr. 196.400.466 69,6%
Bjössi ehf. kr. 188.390.000 66,8%
Karína ehf. kr. 203.222.360 72,1%
Berg verktakar ehf. kr. 207.146.811 73,5%
PK verk ehf. kr. 248.836.211 88,2%
Snókur Verktakar ehf. kr. 198.061.293 70,2%
Kostnaðaráætlun kr. 282.000.000 100,0%
Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda, Urðar og grjóts ehf., með fyrirvara um að um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 86. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 5 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings. Heimilt er að skjóta ákvörðun bæjarráðs til kærunefndar útboðsmála og er kærufrestur samkvæmt 106. gr. laga um opinber innkaup 20 dagar frá því að kæranda var eða mátti vera kunnugt um ofangreinda ákvörðun. | ||
|