Efri hlutinn á strompi Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur fyrst, en óvænt kom uppá varð að fresta þurfti að sprengja neðri hlutann af strompinum.
„Það sem gerist er að það átti að sprengja þetta eftir fjórar sekúndur og brakið náði að lenda í þessum vírum sem stýrði seinni sprenginunni og það þarf bara að endurtengja það”, sagði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akranesbæjar í samtali við fréttastofu RUV.
Neðri hluti á strompurinum var síðar sprengdur síðar um daginn.