F.h. Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Hólmsheiði, áfangi 2 hönnun, EES útboð nr. 16239.
Lauslegt yfirlit yfir verkið:
Hönnun allra verkþátta er snýr að hönnun gatna, stíga, hitaveitu, fráveitu, vatnsveitu, blágrænna ofanvatnslausna og opinna svæða skv. deiliskipulögum fyrir athafnasvæði á Hólmsheiði.
Áætluð lok framkvæmdatíma: 30. júní 2026.
Útboðsgögn verða eingönguaðgengileg á útboðsvef Reykjavíkurborgar á vefslóðinni: http://utbod.reykjavik.is– frá kl. 11:00: þann 2. janúar 2026. Smellið á íslenska fánann til að fá útboðsvefinn upp á íslensku. Nýskráning fyrirtækja hefst með því að smella á „Nýskráning“.
Vakin er athygli á að senda verður fyrirspurnir í gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar. Fyrirspurnum sem berast með öðrum hætti verður ekki svarað.
Tilboðum skal skila með rafrænum hætti á framangreindan útboðsvef Reykjavíkurborgar eigi síðar en: Kl. 10:00 þann 6. febrúar 2026.












