Home Fréttir Í fréttum Stálskel Kjarvalsstaða endurnýjuð

Stálskel Kjarvalsstaða endurnýjuð

21
0
Iðnaðarmenn hafa verið að störfum undanfarið að endurnýja klæðningu á útveggjum Kjarvalsstaða. mbl.is/Árni Sæberg

Þakviðgerðir og end­ur­nýj­un stál­klæðning­ar eru meðal þeirra viðgerða sem lagst hef­ur verið í á út­bygg­ingu Kjar­valsstaða. Ólöf Krist­ín Sig­urðardótt­ir safn­stjóri Kjar­valsstaða seg­ir viðgerðir hafa legið fyr­ir lengi og því gleðiefni að þær séu hafn­ar.

„Það hef­ur lekið í gegn­um þakið á þess­ari út­bygg­ingu, sem vís­ar út að Flóka­götu, tölu­vert lengi og það er verið að ráðast í að laga það núna.“ Ólöf seg­ir áætlað að viðgerðirn­ar taki um tvær vik­ur, en að viðbúið sé að lok þeirra gætu dreg­ist út ág­úst­mánuð.

Heimild: Mbl.is