Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaði, malbika og uppsetningu lýsingar.
Umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið Stofnstígur við Vífilsstaði
Verkið felst í að jarðvegsskipta fyrir göngu- og hjólastíg vestan við Vífilsstaða, malbika og uppsetningu lýsingar.
Helstu magntölur eru:
Grúsarfylling 1100 m3
Malbikun, 3m breiður stígur 443 m
Uppsetning lýsingar 17 stk.
Lokaskiladagur verksins er 15. nóvember 2025.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi á vef Garðabæjar.
Tilboð skulu hafa borist Teiknistofunni Landslag ehf, eigi síðar en þriðjudaginn 12. ágúst 2025 kl. 11:30, þar sem þau verða opnuð.
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar