Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 20.05.2025 Húsa­vík, þilskurður við Þver­garð 2025

20.05.2025 Húsa­vík, þilskurður við Þver­garð 2025

27
0
Mynd: mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Hafnarstjórn Norðurþing óskar eftir tilboðum í verkið „Húsavík þilskurður við Þvergarð 2025“.

Helstu verkþættir og magntölur eru:
Þilskurður, um 183 m
Fordýpkun, 5 m út frá þili.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. september 2026.

Útboðsgögn eru aðgengileg og verða afhent í rafræna útboðskerfinu TendSign  frá og með mánudeginum 5. maí 2025 og skal tilboðum skilað rafrænt í því útboðskerfi fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 20. maí 2025.

Ekki verður haldinn sérstakur opnunarfundur en eftir lok tilboðsfrests verður bjóðendum tilkynnt um nöfn bjóðenda og verðtilboð.