Home Fréttir Í fréttum Þrívíddarmyndir af fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi

Þrívíddarmyndir af fjölnota íþróttahúsi í Borgarnesi

99
0
Mynd: Borgarbyggð

Myndbandið hér að neðan gefur nokkra mynd á útliti nýja fjölnota íþróttahússins. Fyrsta skóflustungan mun svo fara fram á fimmtudaginn, þann 20.03.2025, en dagskrá hefst kl.17:00.

Heimild: Borgarbyggd.is