Home Fréttir Í fréttum 02.04.2025 Mos­fells­bær. Vármár­völl­ur, að­al­völll­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Gervi­gras

02.04.2025 Mos­fells­bær. Vármár­völl­ur, að­al­völll­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Gervi­gras

41
0
Mynd: Mos­fells­bær

Mos­fells­bær ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið Vármár­völl­ur, að­al­völll­ur og frjálsí­þrótta­að­staða – Gervi­gras.

Út­boðs­verk­ið felst í út­veg­un og fulln­að­ar­frá­gangi gervi­grass ásamt fj­að­ur­lagi (in-situ) vegna end­ur­gerðs að­al­vall­ar við Varmá Mos­fells­bæ. Gervi­gras­ið skal vera af bestu fá­an­leg­um gæð­um og upp­fylla FIFA Quality Pro stað­al Al­þjóðaknatt­spyrnu­sam­bands­ins.

Helstu þætt­ir verks­ins eru:

  • Gervi­grasyf­ir­borð alls um 10.481m2
    • Keppn­is­völl­ur 68x105m
    • Heild­ar­stærð 74x113m
    • Við­bót­ar­svæði 1.665m2

Skila­dag­ar verks­ins eru eft­ir­far­andi:

  • Verklok keppn­is­vall­ar – 15. ág­úst 2025

Út­boðs­gögn eru öll­um að­gengi­leg með ra­f­ræn­um hætti, án end­ur­gjalds á út­boðsvef VSÓ Ráð­gjaf­ar frá og með mánu­deg­in­um 17. mars 2025 kl. 14:00.

Til­boð­um skal skila með ra­f­ræn­um hætti á fram­an­greind­an út­boðsvef eigi síð­ar en mið­viku­dag­inn 2. apríl kl. 14:00.