Home Fréttir Í fréttum Titringurinn ekki hönnunargalli

Titringurinn ekki hönnunargalli

54
0
Titringurinn í Smiðju Alþingis er ekki pólitískur, heldur vegna þungra ökutækja sem keyra yfir hraðahindrun við húsið. mbl.is/Hákon

„Þetta er ekki hönn­un­ar­galli og kem­ur öll­um á óvart,“ seg­ir Steve Christer arki­tekt spurður hvort hönn­un­ar­galla sé um að kenna þegar Smiðja Alþing­is titr­ar und­an um­ferð um Von­ar­stræti.

<>

„Það ber á þessu þegar þyngri vagn­ar eins og raf­magns­strætó keyra yfir hraðahindr­un við húsið. Þá mynd­ast titr­ing­ur í jarðvegi sem magn­ast upp í burðar­virki húss­ins.“

Spurður hvort þetta hafi komið fyr­ir áður seg­ir Steve að þetta sé uppá­koma og nátt­úru­legt fyr­ir­bæri.

„Þetta er eitt­hvað sem er nýtt og fer inn á annað tíðnisvið sem við höf­um ekki upp­lifað áður og er al­gjör­lega óvænt,“ seg­ir Steve Christer arki­tekt húss­ins.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mb.is