Home Fréttir Í fréttum Boða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði

Boða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði

40
0
„Meirihlutinn í borginni hefur sofið á verðinum síðustu ár," segir Hildur. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæðis­flokks­ins munu leggja fram til­lögu á fundi borg­ar­stjórn­ar á morg­un þess efn­is að ráðist verði í 2.000 íbúða bráðaaðgerð á hús­næðismarkaði.

<>

Stefnt er að því að hefja fram­kvæmd­ir við 2.000 íbúðir árið 2025 og er sjón­um beint að þegar deili­skipu­lögðum svæðum, þró­un­ar­svæðum og framtíðarsvæðum í Úlfarsár­dal, Kjal­ar­nesi og í Staðahverfi í Grafar­vogi sem gera ráð fyr­ir íbúðabyggð í Aðal­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2040.

„Meiri­hlut­inn í borg­inni hef­ur sofið á verðinum síðustu ár við að út­hluta nægi­lega miklu landi og skipu­leggja nægi­lega mörg svæði þannig að hér sé hægt að byggja eft­ir þörf­um,“ seg­ir Hild­ur Björns­dótt­ir odd­viti Sjálf­stæðis­flokks­ins.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is