Home Fréttir Í fréttum 17.05.2024 Landsvirkjun. Hafið – Lagfæring á undirstöðum á vindmyllum o.fl.

17.05.2024 Landsvirkjun. Hafið – Lagfæring á undirstöðum á vindmyllum o.fl.

156
0
Vindmyllur við Búrfell. Árni Sæberg

Landsvirkjun óskar ætlar að ráðast í lagfæringar á undirstöðum o.fl. á tveimur vindmyllum verkkaupa á Hafinu ofan Búrfells.

<>

Verkið snýr að viðhaldi á yfirborði undirstaða, þansteypu og málningu á neðsta hluta á áður nefndum vindmyllum.

Vindmyllurnar voru gangsettar fyrir rúmum 11 árum og þarf nú að ráðast í viðhald á hluta af höfuðburðarkerfinu ásamt stálstigum sem liggja utan á vindmyllunni.

Ásamt því að ráðast í viðhald á skilgreindum hluta þarf að gera prufuholur til að kanna ástand á yfirborði neðri hluta undirstaða sem eru neðan jarðar.

Fjöldi prufuhola verður ákvarðaður í samræmi við ástand undirstaða.

Auglýst: 18.04.2024 kl. 00:00
Skilafrestur 17.05.2024 kl. 14:00
Opnun tilboða: 17.05.2024 kl. 14:00

Sjá frekar.