Home Fréttir Í fréttum Gaskútarnir líklega rofnað

Gaskútarnir líklega rofnað

173
0
Annar gaskútanna hafnaði á bíl. mbl.is/Kristinn Magnússon

Eng­in önn­ur brot fund­ust af gaskút­un­um tveim­ur sem sprungu á þaki ný­bygg­ing­ar í Eski­ási í Garðabæ í gær, að sögn varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborg­ar­svæðinu.

<>

Svo virðist sem kút­arn­ir hafi rofnað og skot­ist lang­ar vega­lengd­ir, en ann­ar þeirra hafnaði á bíl og olli tölu­verðum skemmd­um.

Eld­ur kviknaði á fimmta tím­an­um í gær í þaki bygg­ing­ar­inn­ar en slökkvi­starfi lauk klukk­an 19. Vel gekk að slökkva eld­inn.

Heimild:Mbl.is