Heitavatnslaust hefur verið viða á Suðurnesjum í dag, eftir að grafið var í streng, með þeim afleiðingum að dælur slógu út. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum, sem sjá má hér fyrir neðan.
“Því miður var grafið í streng og sló því dælum út og er því lítill eða enginn þrýstingur á heitu vatni á Suðurnesjum. Grindavík kemur fyrst inn svo Reykjanesbær og síðast Suðurnesjabær. Vonum að allt verði komið í samt horf um eða eftir kl. 19”
Heimild: Sudurnes.net