Frá fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 7 desember 2022
Ásland 4, úthlutun
1. liður í dagskrá bæjarráðs frá 5. desember sl.
Búið er að yfirfara allar umsóknir um einbýlishúsalóðir. Dregið var um lóðir á aukafundi bæjarráðs 22.11.2022. Umsækjendur völdu sér svo lóð á valfundi sem haldinn var þriðjudaginn 29.11.2022. Umsækjendur völdu í þeirri röð sem þeir voru dregnir.
Bæjarráð staðfestir umsækjendur um einbýlishúsalóðir og vísar til samþykktar í bæjarstjórn.
Orri Björnsson víkur af fundi undir þessum lið.
1.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 22.nóvember sl.
Teknar fyrir umsóknir um lóðir í Áslandi 4.
Lögð fram tilboð í lóðin. Alls bárust 10 tilboð
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 31-39. Alls bárust 53 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn OFG verk ehf.
Til vara er dregin út umsókn Vesturvík ehf. Til þrautavara er dregin út umsókn frá Undir Jökli ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 50-58. Alls bárust 59 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Þarfaþing hf.
Til vara er dregin út umsókn Belgur ehf. Til þrautavara er dregin út umsókn BF verk ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 90-96. Alls bárust 55 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Hamraberg byggingarfélag ehf.
Til vara er dregin út umsókn Hörðuból ehf. Til þrautavara er dregin út umsókn Fjarðarmóts ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 98-104. Alls bárust 45 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Almannakórs ehf.
Til vara er dregin út umsókn H20 ehf. Til þrautavara er dregin GGP ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 32-38. Alls bárust 62 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Orrmúr ehf.
Til vara er dregin út 22. júní ehf. Til þrautavara er dregin Hádegishorn ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 68-74. Alls bárust 59 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn KB verk ehf.
Til vara er dregin 22. júní ehf. Til þrautavara Skjólbraut 11 ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 76-82. Alls bárust 59 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn HHV ehf.
Til vara er dregin Hugmyndaríkur ehf. Til þrautavara B28 fasteignir ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 60-66. Alls bárust 61 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn H.G og hinir ehf.
Til vara er dregin SSG verktakar ehf. Til þrautavara er dregin Dona ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 112-118. Alls bárust 48 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Gæðabygg sf.
Til vara er dregin AG framkvæmdir ehf. Til þrautavara er dregin Verkstjórn ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 84-88. Alls bárust 55 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn Leiguafl hf.
Til vara er dregin Administrative Restructure Corpor ehf. Til þrautavara er dregin Do fish ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 25-29. Alls bárust 47 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn A7 ehf.
Til vara er dregin Do fish ehf. Til þrautavara er dregin LB1 ehf.
Lagðar fram umsóknir um lóðina Axlarás 106-110. Alls bárust 43 gildar umsóknir og dregur fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Dregin er út umsókn AG framkvæmdir ehf.
Til vara BF verk ehf. Til þrautavara Viðja ehf.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að lóðum verði úthlutað í samræmi við framangreindan útdrátt.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að einbýlishúsalóðum og raðhúsalóðum verði úthlutað í samræmi við útdrátt og afgreiðslur bæjarráðs.
Heimild: Hafnarfjordur.is