Home Fréttir Í fréttum 22.10.2021 Stækkun Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs (Stæði 10) – Markaðskönnun

22.10.2021 Stækkun Suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs (Stæði 10) – Markaðskönnun

408
0
Mynd: Isavia

Isavia stefnir að stækkun suðurbyggingar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar til austurs til að bæta biðsvæði farþega.

Gert er ráð fyrir að stækkunin verði tveggja hæða sem verði opnuð til notkunar farþega í maí 2023.

Auglýst: 15.10.2021 kl. 12:15
Skilafrestur 22.10.2021 kl. 10:00

Verkefnið sem um ræðir er viðbygging við núverandi flugstöð.

Umfang verkefnisins innifelur framkvæmd verkefnisins lýst hér á eftir auk efnispantana á þeim hlutum sem hafa langan afgreiðslutíma til að tryggja að verkefninu sé skilað á réttum tíma til notkunar.

Sjá nánar