Home Fréttir Í fréttum Vel gengur við upphaf uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna

Vel gengur við upphaf uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna

168
0
Mynd: NLSH/Steypustöðin

Vel hefur gengið við upphaf uppsteypu á nýjum meðferðarkjarna.

<>

Helstu verkþættir sem nú eru í gangi við uppsteypu meðferðarkjarnans eru áframhaldandi þrif á klöpp og þrifalagssteypur.

Vinna við undirstöður er hafin og stefnt er að steypa fyrstu undirstöðurnar á næstu dögum. Samhliða uppslætti er unnið við jarðskaut.

Fljótlega mun svo vinna við fyllingar og lagnir hefjast, segir Eysteinn Einarsson staðarverkfræðingur hjá NLSH.

Heimild: NLSH.is