Opnun tilboða 14. júkí 2020.
Nýbygging á um 1,5 km kafla Álftaneshreppsvegar ásamt endurbyggingu á 6,0 km kafla á Álftaneshreppsvegi (522-01) Snæfellsnesvegur – Leirulækur.
Helstu magntölur eru:
- Bergskeringar 33.300 m3
- Fyllingar og fláafleygar 26.200 m3
- Ræsalögn 186 m
- Styrktarlag 16.600 m3
- Burðarlag 6.550 m3
- Tvöföld klæðing 38.500 m2
- Frágangur fláa 53.000 m2
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 1. ágúst 2021.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi | 210.368.000 | 106,6 | 18.334 |
Áætlaður verktakakostnaður | 197.389.357 | 100,0 | 5.355 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 195.674.040 | 99,1 | 3.640 |
Þróttur ehf., Akranesi | 192.034.320 | 97,3 | 0 |