Vegagerðin óskar eftir tilboðum í niðursetningu á þrem ræsum á Skeiða- og Hrunamannavegi (30) og einum reiðgöngum á Biskupstungnabraut (35) við Reykholt.
Helstu magntölur eru:
– Fláfleygar efni úr skeringum 4.295 m3
– Ræsalögn 2,2 m 36 m
– Ræsalögn 2,4 m 48 m
– Lögn stálplöturæsis 24 m
– Styrktarlag, óunnið efni 2.300 m3
– Burðarlag 125 m3
– Tvöföld klæðing 490 m2
– Mölburður í reiðstíga 100 m3
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. júlí 2019
Útboðsgögnin eru seld hjá Vegagerðinni Breiðumýri 2 á Selfossi í Borgartúni 7 í Reykjavík frá og með þriðjudeginum 26. febrúar 2019. Verð útboðsgagna er 2.000 kr.
Skila skal tilboðum á sömu staði fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 12. mars 2019 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag.