Home Fréttir Í fréttum Áforma upp­bygg­ingu við höfn­ina með vor­inu

Áforma upp­bygg­ingu við höfn­ina með vor­inu

310
0
Fornu­búðir 5. Fyr­ir­hugað er að reisa skrif­stofu­hús norðan við hús Haf­rann­sókna­stofn­un­ar. Jarðhæðir verða opn­ar. Teikn­ing/​Batte­ríið arki­tekta

Áformað er að hefja upp­bygg­ingu nýrra höfuðstöðva Haf­rann­sókna­stofn­un­ar í Hafn­ar­fjarðar­höfn á næsta ári. Um­sagn­ar­ferli aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing­ar vegna áformanna renn­ur út á þriðju­dag.

<>

Um er að ræða allt að fimm hæða skrif­stofu- og þjón­ustu­hús sem munu setja svip á hafn­ar­svæðið, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Ólaf­ur Ingi Tóm­as­son, formaður skipu­lags- og bygg­ing­ar­ráðs Hafn­ar­fjarðar, rifjar upp að áformin höfðu verið samþykkt þegar úr­sk­urður frá úr­sk­urðar­nefnd auðlinda- og um­hverf­is­mála setti strik í reikn­ing­inn. Hafði deili­skipu­lagið þá verið kært.

Heimild: Mbl.is