Áform um byggingu fjölbýlishúsa á Blönduósi og Hvammstanga enn á borðinu

0
Ekkert bólar á framkvæmdum fyrirtækisins Uppbyggingar ehf. á fyrirhuguðum fjölbýlishúsum á Blönduósi og Hvammstanga. Til stóð að hefja uppbyggingu á 20 íbúða fjölbýlishúsi á fimm...

Nýtt raðhús afhent á Reykhólum í gær

0
Í gær afhenti Sigurður Garðarsson f.h. Hrafnshóls ehf. Reykhólahreppi nýtt raðhús, þrjár íbúðir. Tryggvi Harðarsom sveitarstjóri tók við húsinu f.h. Reykhólahrepps. Aðeins fjóra mánuði tók...

Reisa hús fyrir nýja kjötvinnslu í Borgarfirði

0
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýrrar kjötvinnslu á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Bændurnir Hörður Guðmundsson og Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir standa fyrir framkvæmdum og hafa stofnað...

30 herbergi nýja sjúkrahótelsins ónothæf

0
Rúmlega þrjátíu herbergi á nýju sjúkrahóteli Landspítalans eru enn ekki komin í notkun. Galli er í gólfi á fimmtán baðherbergjum. Framkvæmdastjóri flæðissviðs Landspítalans segir...

230 milljóna króna bótakrafa hangir yfir Sorpu

0
Íslenskir aðalverktakar telja að lög um opinber innkaup hafi verið brotin þegar stjórn Sorpu samþykkti að ganga til samninga við Ístak um byggingu á...

Opnun útboðs: Endurbætur innanhús, Búðareyri 11-13 Reyðarfirði

0
Tilboð opnuð 17. september 2019. Endurbætur innanhús Búðareyri 11-13 Reyðarfirði. Um er að ræða endurbætur innanhúss á skrifstofum, verkstæði- og geymslurými Vegagerðarinnar að Búðareyri...

Breytt deiliskipulag á Vatnsstíg

0
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa breytt deiliskipulag fyrir Frakkastígsreit sem snýr að Vatnsstíg. Breytt deiliskipulag snertir nokkrar lóðir á reitnum, þ.e. lóðirnar nr. 33, 35...

Verklok við Sundlaug Sauðárkróks dragast um 6 til 8 mánuði

0
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var tekin fyrir fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa VG og óháðra um stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks. Fyrirspurnin...