Áform um byggingu fjölbýlishúsa á Blönduósi og Hvammstanga enn á borðinu
Ekkert bólar á framkvæmdum fyrirtækisins Uppbyggingar ehf. á fyrirhuguðum fjölbýlishúsum á Blönduósi og Hvammstanga.
Til stóð að hefja uppbyggingu á 20 íbúða fjölbýlishúsi á fimm...
Nýtt raðhús afhent á Reykhólum í gær
Í gær afhenti Sigurður Garðarsson f.h. Hrafnshóls ehf. Reykhólahreppi nýtt raðhús, þrjár íbúðir. Tryggvi Harðarsom sveitarstjóri tók við húsinu f.h. Reykhólahrepps.
Aðeins fjóra mánuði tók...
Reisa hús fyrir nýja kjötvinnslu í Borgarfirði
Framkvæmdir eru hafnar við byggingu nýrrar kjötvinnslu á Grímsstöðum í Reykholtsdal. Bændurnir Hörður Guðmundsson og Jóhanna Sjöfn Guðmundsdóttir standa fyrir framkvæmdum og hafa stofnað...
30 herbergi nýja sjúkrahótelsins ónothæf
Rúmlega þrjátíu herbergi á nýju sjúkrahóteli Landspítalans eru enn ekki komin í notkun. Galli er í gólfi á fimmtán baðherbergjum. Framkvæmdastjóri flæðissviðs Landspítalans segir...
230 milljóna króna bótakrafa hangir yfir Sorpu
Íslenskir aðalverktakar telja að lög um opinber innkaup hafi verið brotin þegar stjórn Sorpu samþykkti að ganga til samninga við Ístak um byggingu á...
Opnun útboðs: Endurbætur innanhús, Búðareyri 11-13 Reyðarfirði
Tilboð opnuð 17. september 2019. Endurbætur innanhús Búðareyri 11-13 Reyðarfirði. Um er að ræða endurbætur innanhúss á skrifstofum, verkstæði- og geymslurými Vegagerðarinnar að Búðareyri...
Breytt deiliskipulag á Vatnsstíg
Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa breytt deiliskipulag fyrir Frakkastígsreit sem snýr að Vatnsstíg.
Breytt deiliskipulag snertir nokkrar lóðir á reitnum, þ.e. lóðirnar nr. 33, 35...
Verklok við Sundlaug Sauðárkróks dragast um 6 til 8 mánuði
Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar í gær var tekin fyrir fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa VG og óháðra um stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks.
Fyrirspurnin...